Erfðanefnd landbúnaðarins er samansett af fulltrúum eftirfarandi stofnanna: Landbúnaðarháskóla Íslands, Bændasamtökum Íslands, Hafrannsóknastofnun, Náttúrufræðistofnun Íslands og Skógræktinni.

Búfé

Tegundir sem falla undir starfsemi erfðanefndarinnar eru tegundir sem eru og hafa verið nýttar í íslenskum landbúnaði frá upphafi byggðar án innblöndunar með erlendu erfðaefni

ferskvatnsfiskar

Nýting ferskvatnsfiska hér á landi hefur nokkra sérstöðu sem búgrein. Annars vegar er um að ræða nýtingu á villtum fiskstofnum og hins vegar eldi ferskvatnsfiska.

plöntur

Til aðgreiningar er þeim íslensku plöntum sem falla undir verksvið erfðanefndar skipt í tvo flokka, Nánar er fjallað um flokkana í sérstökum köflum

skógur

Skógar á Íslandi þekja 1,5% af flatarmáli landsins. Þar af þekja náttúrlegir skógar og kjörr íslensks birkis 1,1% landsins og ræktaðir skógar birkis og innfluttra trjátegunda 0,4%.

Styrkveitingar á vegum erfðanefndar landbúnaðarins 2023

Meginhlutverk erfðanefndar landbúnaðarins er að vinna að varðveislu og sjálfbærri nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði. Í því skyni hefur nefndin ákveðið að verja fjármunum í að styrkja einstök afmörkuð verkefni sem falla að því hlutverki. Vísað er til...

Styrkveitingar á vegum erfðanefndar landbúnaðarins 2022

Meginhlutverk erfðanefndar landbúnaðarins er að vinna að varðveislu og sjálfbærri nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði. Í því skyni hefur nefndin ákveðið að verja fjármunum í að styrkja einstök afmörkuð verkefni sem falla að því hlutverki. Vísað er til...

Skýrsla um erfðafræðilega stöðu íslenska kúastofnsins

Út er komin skýrsla um erfðafræðilega stöðu íslenska kúastofnsins sem unnin var af Guðmundi Jóhannessyni ráðunauti hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. Í skýrslunni er m.a fjallað um ræktunarmarkmið og rannsóknir sem gerðar hafa verið á stofninum. Skýrsluna má nálgast...
m

Fundargerðir

Hlutverk

i

Lög

Heimilsfang

Hvanneyri, 311. Borgarnesi

Tölvupóstur

birna@lbhi.is

Vertu með okkur